Venus og máninn

Góutunglið er nýkviknað og nú má sjá fallega sjón á vesturhimninum við sólsetur, Venus einsog demantur rétt hjá nýja tunglinu, afskaplega fallegt.

Það er hins vegar það helzt að frétta af mánanum að 3. marz nk verður almyrkvi á tungli. Ég bið allar góðar vættir að hafa heiðskýrt þá nóttina.

 Ég hef einu sinni séð almyrkva á tungli og það er ógleymanleg sjón.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Falleg færsla. Takk.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband