Þriðjudagur, 20. mars 2007
Bíó
Sá kvikmyndina Venus um daginn. Þvílíkur snilldarleikur hjá O'Toole, algert brill, möst sí einsog krakkarnir segja.
Valið stóð á milli 300 og Venusar, en eftir að hafa lesið krítíkina um 300 í The Guardian þá held ég að ég hafi valið rétt.
Hins vegar ætla ég að sjá 300 á næstunni.
Athugasemdir
Lou Reed svaraði einu sinni Andy Warhol þegar sá síðarnefndi spurði hann hvað hann hefði samið mörg lög þann daginn. Lou hafði verið latur og ekki samið neitt svo hann laug að Andy og sagðist hafa samið 5. Þá sagði Andy "þú hefðir átt að semja 10"....
Maður semur ekki lög hangandi í Bíó alla daga !!!!
Hjörtur Howser, 29.3.2007 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.