Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Tíðendaleysi
Ehemm, tíðindalaust hefur verið á Laugaveginum undanfarna mánuði. Í raun hefur verið tíðindalaust á Íslandi frá því 10. maí 1940 fyrir utan stöku eldgos og aðrar náttúruhamfarir, en það er annað mál.
Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Ehemm, tíðindalaust hefur verið á Laugaveginum undanfarna mánuði. Í raun hefur verið tíðindalaust á Íslandi frá því 10. maí 1940 fyrir utan stöku eldgos og aðrar náttúruhamfarir, en það er annað mál.
Athugasemdir
Mikið var að heyrðist hljóð úr horni. Tíðindaleysið er auðvitað uppspuni frá rótum, en það má horfa í gegnum fingur sér með slíkt ef spilað verður á lyklaborðið af alkunnri músíksnilld af næstunni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.2.2008 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.