Ad hominem

 

ad_hominem3

Bubbi Morthens dettur í þann fúla pytt í þessari deilu að ráðast gegn Bigga persónulega og með móðgunum. Biggi heldur því fram að Bubbi sé samfélagsspegill, túlkandi en ekki gerandi. Bubbi svarar og segir efnislega að Biggi syngi falskt, þess vegna sé ekkert að marka hvað hann segir.

Þessi aðferð kallast "ad hominem" og er lágkúrulegasta form af rökræðu sem finnst. Sandkassaleikur, enda oft notuð af pólitíkusum. Því miður hef ég séð Bubba nota þessa aðferð áður, oftar en einu sinni og tvisvar. Mæli með að hann hætti þessu. Þetta er á afskaplega lágu plani.

 

 


mbl.is Bubbi og Biggi í hár saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varð þetta sama að bloggefni. Fúll pyttur - jamm - heldur betur.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband