Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Nína & Friđrik
Hann var barón, hún var öskubuska. Ţau voru glćsilegasta pariđ í Evrópu ca 1960. Nina og Friđrik.
Međan rokkiđ tryllti kanann, ţá var kalypsó máliđ í Evrópu. Sexí ryţmi og einfaldar melódíur sem Baron Frederik Jan Gustav Floris van Pallandt frá Hollandi hafđi međ sér til Danmerkur ţegar stutt varđ um nám í landbúnađi á Trinidad.
Friđrik var myndarlegur snáđi sem náđi sér í gullfallega kćrustu í Köben. Saman sungu ţau uppáhaldslög Frissa frá Trinidad og slógu gersamlega í gegn, ung, glćsileg og međ blátt blóđ í ćđum.
Ţau áttu hvern smellinn á fćtur öđrum útum alla Evrópu, líka í Asíu og Ástralíu, meir ađ segja í Ameríku.
Nina og Friđrik komu til Íslands og héldu tónleika í Reykjavík, 1962.
Saga ţeirra er afskaplega sérstök og varđ mjög dramatísk. Ég ćtla ađ rekja hana í ţćttinum TRIO á Rás 1, miđvikudaginn 11. Feb.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.