Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
velferð blessaðra barnanna
Fyrir skemmstu var birt skýrsla Unicef um velferð barna í 21 vestrænu ríki. Samkvæmt henni líður börnum bezt í Hollandi en verst á Bretlandi. Skýrsluna má lesa hér Svona er listinn, (klipptur hjá BBC):
1. Netherlands
2. Sweden
3. Denmark
4. Finland
5. Spain
6. Switzerland
7. Norway
8. Italy
9. Republic of Ireland
10. Belgium
11. Germany
12. Canada
13. Greece
14. Poland
15. Czech Republic
16. France
17. Portugal
18. Austria
19. Hungary
20. United States
21. United Kingdom
Því miður var Ísland ekki með í þessari rannsókn og þess vegna hefur ekkert verið um hana fjallað hjá okkar sjálfhverfu fjölmiðlum. Einhverra hluta vegna er ég ekki bjartsýnn á að við hefðum verið fyrir ofan miðju á þessum lista,...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
ehemm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. desember 2006
Laugardagur
Vaknaði snemma eins og venjulega, kaffið, croissant og netið sáu um mig fram að hádegi. Klukkan 1 fór ég á nemendatónleika þar sem Ragnhildur dóttir mín spilaði á píanó, ryþmísk og örugg. Ég er frekar montinn af stelpunni.
Lífið snýst um tónlist hjá mér þessa dagana, frumsýning á jólasöngleiknum Jólapera verður á morgun og það eru búnar að vera frekar stífar æfifngar undanfarið. Eins verð ég með útgáfutónleika ásamt Freysa frænda og hljómsveitinni Sviðin Jörð næsta þriðjudagskvöld.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)