Bretarnir fara

Nú berast þær fréttir að Bretar ætli að draga herlið sitt frá Írak í áföngum. Þetta hlýtur að vera áfall fyrir Bandaríkjaforseta, sem ætlar að auka herlið  í landinu.  Hvað ætli þeir segi við þessu mennirnir sem komu okkur íslendingum á listi yfir hinar staðföstu þjóðir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Verðum við ekki bara að hlaupa í skarðið.  Við erum jú eina þjóðin, sem hefur borið breta ofurliði í stríði.

Ég spyr mig um veru okkar á þessum staðfasta lista: Erum við þar enn og þá til frambúðar? Erum við búnir að kvitta fyrir því að vera með í að troða lýðræðinu ofan í kokið á Írönum líka?

Jón Steinar Ragnarsson, 21.2.2007 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband