Óhugnanleg refsigleði

Þetta er sorglegt dæmi um réttarfarið í BRA. Menn dæmdir á vitnisbuði en ekki óyggjandi sönnunum. Það sem er líka umhugsunarvert er að í landi hinna hugrökku eru ca 1,5 milljón manna í fangelsi. Bandaríkjamenn eru 1000 sinnum fleiri en við þannig að ef við heimfærum þetta yfir á okkar samfélag þá væri það samsvarandi og að við hefðum 1500 manns á bak við lás og slá!

30.000 manns falla fyrir byssukúlum í BRA á hverju ári, það myndi þýða 30 hjá okkur. 100.000 manns eru týndar í BRA, ef sú statístík er heimfærð til okkar þá værum við með 100 manns sem enginn vissi neitt um.

Ameríski draumurinn er greinilega keyptur okurverði.


mbl.is Saklaus á bak við lás og slá í aldarfjórðung
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband