Aprílgabb? Jess?

Mér finnst ţađ ekki stórmannlegt ađ hringja eitt lítiđ símtal og tilkynna brottrekstur međ ţessum hćtti. Svona gera bara litlir kallar. Ţetta hlýtur ađ vera aprílgabb.

Pćliđi í ţví, fólkiđ er búiđ ađ skipuleggja framtíđ sína međ ţessa keppni í huga, leggja ómćlda vinnu og listrćnan metnađ í performansinn svo er ţađ bara rekiđ! Ég meinađa. Aprílgabb.

Ég missti hökuna í gólfiđ ţegar ég las ađ Páll Óskar poppstjarna hefđi sagt Regínu og Ómar ekki RÁĐA viđ lagiđ, ekki RÁĐA viđ lagiđ!! Og ţess vegna voru dansararnir reknir!! Ţetta slćr allt út. Ég hélt ađ viđ lifđum á svo póstmódernískum tíma ađ aprílgabbiđ vćri dautt, póstmódernisminn er nebbnilega eitt dúndurstórt risamega aprílgabb.

 Ţangađ til ég las ţessa frétt sem ég trúđi í eina nanósekúndu, en svo fattađi ég ađ mbl.is hefđi tekizt hiđ ómögulega, pródúserađ eitt stykki önbílívebúl aprílfokkingabb.

Ég er aksjúallí ađ springa úr hlátri, ţetta er bezta, nei langbezta aprílgabb ever.


mbl.is Dönsurum Euro-bandsins sparkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sá ég ţetta ekki í netmiđlunum í gćr? Ţá var bara 31. mars... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.4.2008 kl. 13:35

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Annars er mér slétt sama, hef ekki heyrt lagiđ eđa séđ ţađ flutt og hef engan áhuga. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.4.2008 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband